Tage Reedtz-Thott

Tage Reedtz-Thott
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
7. ágúst 1894 – 23. maí 1897
ÞjóðhöfðingiKristján 9.
ForveriJ. B. S. Estrup
EftirmaðurHugo Hørring
Persónulegar upplýsingar
Fæddur13. mars 1839
Gavnø Slot, Danmörku
Látinn27. nóvember 1923 (84 ára) Gavnø Slot, Danmörku
StjórnmálaflokkurHægriflokkurinn

Tage Reedtz-Thott lénsbarón (13. mars 183927. nóvember 1923) var íhaldssamur danskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra frá 1894 til 1897. Hann leitaðist við að koma á samstarfi íhaldsmanna og Venstre en varð að lokum að hverfa frá því vegna þrýstings frá eigin flokksfélögum.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy